Boðar endurskoðun á fyrirkomulagi grásleppuveiða - Landssamband smábátaeigenda

Boðar endurskoðun á fyrirkomulagi grásleppuveiða

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur boðað endurskoðun á fyrirkomulagi hrognkelsaveiða.  Í frétt frá ráðuneyti hans kemur fram að undir sé jafnt stjórnun veiðanna og mögulegar aðgerðir til að draga úr meðafla með hrognkelsaveiðum.


Niðurstöður af þeirra vinnu sem ráðherra boðar er ætlað að liggja fyrir í tíma þannig að hægt verði að byggja á þeim á vertíðinni 2019. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...