Farsæll - vill áfram svæðisskiptan kvóta - Landssamband smábátaeigenda

Farsæll - vill áfram svæðisskiptan kvóta
Félagsfundur var haldinn í Farsæli - félagi smábátaeigenda í Vestmannaeyjum - þann 27. mars sl.  Fundarefnið var frumvarp atvinnuveganefndar Alþingis um breytingu á strandveiðum.  


Fréttatilkynning frá Farsæli
 
„Fjölmennur fundur í Farsæli félagi smábátaeigenda í Vestmannaeyjum.  Haldinn 27. mars 2018 tilefni fundarins var frumvarp atvinnuveganefndar um breytingu á strandveiðum.

Ályktun fundarins var sú að við félagsmenn í Farsæli erum algjörlega mótfallnir þeim breytingum sem þar koma fram. Og erum í einu og öllu sammála ályktun frá Smábátafélaginu Hrollaugi á Hornafirði. Þar sem fram kemur m.a. að heildarkvóti mun verða í einum potti í stað svæðisskipts kvóta.
 
Fyrir hverja er þetta?


Jóel Þór Andersen formaður“


Vestmannaeyjar Uggi VE.jpg

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...