Grásleppuvertíðin hefst 20. mars - Landssamband smábátaeigenda

Grásleppuvertíðin hefst 20. mars

Reglugerð um grásleppuveiðar 2018 verður birt innan tíðar.  Upplýsingar gefa til kynna að ekki verði efnislegar breytingar frá síðustu vertíð.


Upphaf vertíðarinnar verður á hefðbundnum tíma 20. mars.  Í upphafi verða veiðidagar 20, en þegar niðurstöður úr vorralli Hafró liggja fyrir verður endanlegur fjöldi daga gefinn út. 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...