Lætur gott af sér leiða - Landssamband smábátaeigenda

Lætur gott af sér leiða
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti þann 20. mars sl. tvo veglega námsstyrki úr IceFish-menntasjóði Íslensku sjávarútvegssýningarinnar.  


Styrkina hlutu Þórunn Eydís Hraundal, nemi í gæðastjórnun við Fisktækniskóla Íslands og Herborg Þorláksdóttir, nemi í Marel-vinnslutækni við Fisktækniskóla Íslands.  Hvor styrkur er upp á 500 þúsund krónur.
Icefish-2020-Logo.jpg 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...