44 veiðidagar á grásleppu - Landssamband smábátaeigenda

44 veiðidagar á grásleppu
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um breytingu á reglugerð um hrognkelsaveiðar 2018.  Í stað 32 daga sem hverjum bát er heimilt að stunda veiða, verða dagarnir 44 talsins.


Reglugerð þessa efnis mun birtast í Stjórnartíðindum á morgun 18. apríl
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...