Umsögn LS um strandveiðifrumvarpið - Landssamband smábátaeigenda

Umsögn LS um strandveiðifrumvarpið
LS sendi í dag atvinnuveganefnd Alþingis umsögn um frumvarp nefndarinnar um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða (strandveiðar).  Í henni er farið yfir sjónarmið LS og mikilvægi þess að tryggt sé að veiðidagar verði 48.  Skýrt frá hversu aðstæður eru misjafnar á svæðunum fjórum með tilliti til breytinga sem frumvarpið hefur í för með sér.


2017

maí

júní

júlí

ágúst

Alls

A

13

10

    8

8

39

B

17

16

17

10

60

C

17

16

17

10

60

D

17

16

17

18

68

 

 

efnisyfirlit síðunnar

...