Veiðidögum á grásleppu verður fjölgað - Landssamband smábátaeigenda

Veiðidögum á grásleppu verður fjölgað
Í dag var haldinn fundur í Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu með forsvarsmönnum LS  um fjölda veiðidaga á yfirstandandi grásleppuvertíð.  Ákveðið var að heimila fleiri daga til veiða en nú er kveðið á um.  Í reglugerð sem birtast mun í Stjórnartíðindum á morgun mun koma í ljós hver fjöldi daga verður.
 

efnisyfirlit síðunnar

...