Grásleppuveiðar í innanverðum Breiðafirði - Landssamband smábátaeigenda

Grásleppuveiðar í innanverðum Breiðafirði
Eins og fram hefur komið verður heimilt að hefja grásleppuveiðar á innra svæði Breiðafjarðar nk. sunnudag 20. maí.  

Sérstök athygli er vakin á að óheimilt er að leggja net fyrir kl 08:00 á fyrsta degi veiðitímabils. 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...