Strandveiðar - þúsund tonna múrinn rofinn - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðar - þúsund tonna múrinn rofinn
Að loknum 9 dögum á strandveiðum er aflinn 1.003 tonn sem er fimmtungi minna en á sama tíma í fyrra.  Að sama skapi eru nú færri bátar á veiðum, 352 sem landað hafa afla á móti 435.

Sjá nánar töflu sem hér fylgir.


Fækkun báta og minni afli er sláandi á svæði B.  Aflinn þar innan við 40% af því sem komið var á land í fyrra.   
Screen Shot 2018-05-18 at 12.27.38.png

Á svæði D er hins vegar betri þátttaka í veiðunum, 90 bátar byrjaðir á móti 85 í fyrra.

Screen Shot 2018-05-18 at 12.27.59.png

Fimm bátar eru komnir með yfir 7 tonn, fjórir af þeim hafa náð að róa alla 9 dagana (eiga því aðeins 3 daga eftir í maí), en einn þeirra með 8 daga.  

5823

Sól BA 14

SA

9

7.176

2151

Græðir BA 29

SA

9

7.144

2147

Natalia NS 90

SC

9

7.113

7757

Jónas SH 159

SA

8

7.111

7472

Kolga BA 70

SA

9

7.031Samkvæmt útgefinni reglugerð er viðmiðunarafli 10.200 tonn, heildaraflinn sem kominn er á land er því rétt innan við 10%.   


Í maí eru 16 dagar til strandveiða og hefur hver bátur heimild til að nýta 12 af þeim.

 Staða strandveiða 2018 og 2017 eftir 9 veiðidaga 
  
           
Svæði:ABCDSamtals
 2018201720182017201820172018201720182017
Útgefin leyfi17519766105588010496403478
Með löndun162191539547649085352435
Landanir7699531814181872713393131.4761.955
Afli553 Tonn633 Tonn99 Tonn260 Tonn125 Tonn161 Tonn227 Tonn209 Tonn1.003 Tonn1.262 Tonn
Afli pr. bát3.411 Kg3.312 Kg1.876 Kg2.733 Kg2.653 Kg2.509 Kg2.519 Kg2.455 Kg2.851 Kg2.900 Kg
Afli pr. róður719 Kg664 Kg549 Kg621 Kg667 Kg593 Kg669 Kg667 Kg680 Kg645 Kg
     Viðmið 10.200 Tonn9,8% veittUnnið upp úr tölum frá Fiskistofu


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...