Örvar Marteinsson varaformaður LS - Landssamband smábátaeigenda

Örvar Marteinsson varaformaður LS
Að loknum aðalfundi LS er venja að nýkjörinn stjórn komi saman til fundar.  Fastur dagskrárliður á þeim fundi er kosning varaformanns.  


Á fundinum lá fyrir að Þorlákur Halldórsson gæfi ekki kost á sér til endurkjörs, en hann hefur verið varaformaður LS frá 2016.  
Hér með er Þorláki þakkað fyrir störf sín sem varaformaður Landssambands smábátaeigenda.  


Örvar Marteinsson formaður Snæfells gaf kost á sér og var kjörinn með lófataki.


IMG_8877 (3).png

Örvari er hér með óskað til hamingju með kjörið.


                                         


 

efnisyfirlit síðunnar

...