Veiðigjald og staða sjávarútvegsins - Landssamband smábátaeigenda

Veiðigjald og staða sjávarútvegsins
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur að undanförnu haldið opna fundi um nýtt frumvarp til laga um veiðigjald og stöðu sjávarútvegsins.  Nú er komið að fundi hér í Reykjavík. 


Í kvöld þriðjudaginn 16. október að Skúlagötu 4, atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið. 
Fundurinn hefst kl 19:30.

image001.png


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...