Frítekjumark hækkað í 40% - Landssamband smábátaeigenda

Frítekjumark hækkað í 40%
Meirihluti atvinnuveganefndar hefur komist að samkomulagi um breytingar á frumvarpi til laga um veiðigjald.  Meðal þeirra er að frítekjumark verður hækkað í 40% af fyrstu 6 milljónum á álögðu veiðigjaldi.  Hámarksafsláttur verður 2,4 milljónir hækkar um 825 þúsund krónur.

Miðað við álagt veiðigjald á sl. fiskveiðiári nær hámarksafsláttur 40% til 837 útgerða.  Óbreytt hefði frumvarpið gefið þessum aðilum að hámarki 20% afslátt. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...