Veiðigjald rætt á Alþingi - Landssamband smábátaeigenda

Veiðigjald rætt á Alþingi

Annarri umræðu um frumvarp til laga um veiðigjald var framhaldið kl 17.  Þriðjungur þingmanna hefur skráð sig á mælendaskrá og má því öruggt telja að öllum þáttum málefnisins verður velt upp.  Það verður því mjög fróðlegt að hlusta á umræðuna.
LS var kallað á fund atvinnuveganefndar sl. fimmtudag áður en 2. umræða hófst.  Á fundinum ítrekaði LS umsögn sína frá 24. október ásamt því að ræða frumvarpið útfrá breytingartillögu meirihluta atvinnuveganefndar.
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...