Gjaldskrá fyrir veiðigjöld 2019 - Landssamband smábátaeigenda

Gjaldskrá fyrir veiðigjöld 2019

Í frumvarpi laga um veiðigjald sem Alþingi samþykkt 11. desember sl. er birt gjaldskrá fyrir árið 2019.


Taflan sem hér birtist sýnir veiðigjald fyrir helstu tegundir.  Gjald sem nú er greitt, það sem tekur við 1. janúar og gildir fyrir árið 2019.


Einnig er birt sýnishorn á veiðigjaldi fyrir 50 tonn af þorski með afslætti.  Gjald sem greitt var í ár og til samanburðar gjaldið 2019.


Þar undir er tafla sem sýnir veiðigjöld fyrir 27 tegundir árið 2019.  Gjaldskrá veiðigjöld helstu tegunda - óslægt  
    
   20182019  
  Þorskur21,69 kr/kg13,80 kr/kg  
  Ýsa25,16 kr/kg16,15 kr/kg  
  Steinbítur12,80 kr/kg8,42 kr/kg  
  Ufsi13,23 kr/kg7,73 kr/kg  
  Langa11,50 kr/kg8,42 kr/kg  
  Keila6,94 kr/kg4,69 kr/kg  
  Grálúða58,13 kr/kg35,19 kr/kg  
  Grásleppa9,76 kr/kgóvíst um verð  
  Makríll3,35 kr/kg3,55 kr/kg  
  Síld3,22 kr/kg2,27 kr/kg  
  Loðna1,80 kr/kg2,13 kr/kg  
  Kolmunni1,16 kr/kg0,57 kr/kg  
       


50 tonn þorskur - reiknað veiðigjald   
20182019 
1.084.500 kr690.000 krLækkun milli ára
Afsláttur 216.900 kr276.000 kr
Til greiðslu867.600 kr414.000 kr453.600 kr
                  Veiðigjald 2019 - alls 27 tegundir

Blálanga6,90 kr./​kg 
Djúpkarfi 11,32 kr./​kg 
Grálúða 35,19 kr./​kg 
Gulllax 4,14 kr./​kg 
Hlýri 12,56 kr./​kg 
Humar18,91 kr./​kg 
Íslansk sumargotssíld2,27 kr./​kg 
Karfi/​gullkarfi8,14 kr./​kg 
Keila 4,69 kr./​kg 
Kolmunni0,57 kr./​kg 
Langa 8,42 kr./​kg 
Langlúra 4,83 kr./​kg 
Litli karfi 4,55 kr./​kg 
Loðna 2,13 kr./​kg 
Mak­ríll 3,55 kr./​kg 
Norsk íslensk síld2,27 kr./​kg 
Rækja 0,00 kr./​kg 
Sandkoli2,48 kr./​kg 
Skarkoli10,35 kr./​kg 
Skrápflúra2,62 kr./​kg 
Skötuselur10,76 kr./​kg 
Steinbítur8,42 kr./​kg 
Ufsi 7,73 kr./​kg 
Úthafsrækja 0,00 kr./​kg 
Ýsa 16,15 kr./​kg 
Þorskur13,80 kr./​kg 
Þykkvalúra 23,74 kr./​kg


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...