Niðurstöður skoðanakönnunar- seinni hluti - Landssamband smábátaeigenda

Niðurstöður skoðanakönnunar- seinni hluti


Hér að neðan eru niðurstöður skoðanakönnunar sem send var á félagsmenn sem skráðir eru fyrir grásleppuleyfum þann 15. janúar síðastliðinn. Niðurstöður er varða afstöðu til vottunar voru birtar í síðustu viku. 

Þeir félagar í LS sem ekki fengu könnunina og þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í öðrum könnunum LS eru hvattir til að skrá tölvupóstfang sitt í gagnagrunn LS með þessu skráningarblaði. 

Til stendur að gera könnun um viðhorf félagsmanna til breytinga sem gerðar voru á strandveiðum á síðasta ári.  Sú könnun mun verða send út í febrúar.


sameining.jpeg
sameining sama daga.jpegsameining 50%.jpegKönnun dagar, stöðva talningu.jpegKönnun net afli.jpegKönnun net fugl.jpegKönnun netin ekki upp.jpegnetatjón.jpegnetin þorsks.jpegaflaskr. notað gegn.jpegafladagb. tegund.jpegafladagb. ófulln.jpegafladag. engin ástæða.jpegafladagb. gagnlausar jpg.jpeg 

efnisyfirlit síðunnar

...