Skoðanakönnum um málefni tengd grásleppuveiðum - Landssamband smábátaeigenda

Skoðanakönnum um málefni tengd grásleppuveiðum
Nú stendur yfir skoðanakönnun meðal félagsmanna LS sem hafa rétt til grásleppuveiða.  LS hefur sent tölvupóst til þeirra þar sem spurt er um málefni tengd grásleppuveiðum og eru félagsmenn hvattir til að taka þátt í könnuninni.
 
Með könnuninni er meðal annars ætlað að skoða hug manna til MSC vottunar á grásleppu, fyrirkomulag veiða á komandi vertíð, skráningu meðafla o.fl.
Hér er sýniseintak af skoðanakönnuninni.
 

Sért þú félagi í LS og hafir ekki enn fengið tölvupóst með könnuninni er nauðsynlegt að blikka hér og skrá viðeigandi upplýsingar þannig að hægt verði að senda eintak á þig.

http://eepurl.com/gd9DCL

 
 
Niðurstöður verða birtar hér á heimasíðu LS næstkomandi föstudag.
 

 

efnisyfirlit síðunnar

...