Byggðakvóti - Suðurnesjabær og Fjallabyggð - Landssamband smábátaeigenda

Byggðakvóti - Suðurnesjabær og Fjallabyggð
Fiskistofa hefur birt 4. auglýsingu um byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2018/2019. 


Umsóknarfrestur fyrir Suðurnesjabæ og Fjallabyggð er til og með 7. mars 2019.


Úthlutun byggir á ákvæðum reglugerðar nr. 685/2018, auk þess sem vísað er til sérstakra úthlutunarreglna neðangreindra byggðarlaga.


      • Suðurnesjabær (Sandgerði og Garður)
      • Fjallabyggð (Siglufjörður og Ólafsfjörður)


 

efnisyfirlit síðunnar

...