Umsókn um byggðakvóta - Landssamband smábátaeigenda

Umsókn um byggðakvóta
Fiskistofa hefur birt 3. auglýsingu um byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2018/2019. 


Umsóknarfrestur fyrir þau byggðarlög sem hér eru 
tilgreind er til og með 25. febrúar 2019.


Úthlutun byggir á ákvæðum reglugerðar nr. 685/2018, auk þess sem vísað er til sérstakra úthlutunarreglna neðangreindra byggðarlaga.


   • Dalvíkurbyggð (Dalvík, Árskógssandur, Hauganes)
   • Fjallabyggð (Siglufjörður, Ólafsfjörður)
   • Tálknafjörður
   • Sveitarfélagið Skagafjörður (Sauðárkrókur, Hofsós)

Auk þessara staða er eitt sveitarfélag þar sem engar sérreglur gilda og úthlutun þar því samkvæmt reglugerð ráðuneytisins


   • Vopnafjörður


 

efnisyfirlit síðunnar

...