Grásleppuveiðar hefjast 20. mars - Landssamband smábátaeigenda

Grásleppuveiðar hefjast 20. marsSamkvæmt upplýsingum frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu hefur reglugerð um hrognkelsaveiðar 2019 verið send til birtingar í Stjórnartíðindum.  Meðal þess sem þar kemur fram er að upphafstími veiða verður 20. mars á öllum svæðum nema í innaverðum Breiðafirði og fjöldi veiðidaga við upphaf vertíðar 25, en ekki 20 eins og áður.


Reglugerðin verður birt hér síðar í dag eða á morgun. Grásleppa 19.jpeg

 

efnisyfirlit síðunnar

...