Viðbrögð stjórnvalda vonbrigði - Landssamband smábátaeigenda

Viðbrögð stjórnvalda vonbrigðiÍ grein sem birtist í Fiskifréttum 14. mars sl. fjallar Örn Pálsson um grásleppuvertíðina sem hefst nk. miðvikudag 20. mars.  Meðal þess sem fjallað er um eru:  Verðmæti, reglugerð, áherslur LS, stjórnun veiðanna og ráðgjöf Hafró  


„Afar mikilvægur veiðiskapur 
fyrir hinar dreifðu byggðir, 
sjómenn og alla aðra sem að 
honum koma“
Screenshot 2019-03-18 at 12.41.39.png
 

efnisyfirlit síðunnar

...