Aflatölur grásleppubáta - Landssamband smábátaeigenda

Aflatölur grásleppubáta
Heildarafli á grásleppuvertíðinnivar í gær 20. apríl kominn í 1.887 tonn, en var á sama tíma fyrir ári var aflinn 1.894 tonn.

Hér að neðan er mynd sem sýnir þróun veiða á síðustu árum í samanburði við veiðarnar í ár.

þróum vertíða 20-4.png

Hér eru aflatölur grásleppubáta á yfirstandandi vertíð, til og með 20. apríl.
Þessari töflu er raðað eftir veiði á dag það sem af er liðið vertíðar hjá hverjum og einum.

listi gráleppuafli 20-4 03.png
 

efnisyfirlit síðunnar

...