Aflatölur grásleppubáta - Landssamband smábátaeigenda

Aflatölur grásleppubáta
Hér eru aflatölur grásleppubáta á yfirstandandi vertíð til og með 11. apríl.
Heildarafli var í gær kominn í 1.250 tonn, en var á sama tíma fyrir ári var aflinn 1.131 tonn.
Búið er að virkja 149 leyfi sem er aukning um 22 leyfi (17%) frá því í fyrra . 


10 - 1.png
 

efnisyfirlit síðunnar

...