Grásleppan nýtur vinsælda - Landssamband smábátaeigenda

Grásleppan nýtur vinsælda
Grásleppuvertíðin stendur nú sem hæst.  Mikil eftirspurn er eftir aflanum og verð sem fæst fyrir sleppuna með miklum ágætum.  Í þessari viku hafa verið seld 167 tonn á fiskmörkuðum og er meðalverðið 290 kr/kg.


Fjölmiðlar hafa fjallað um vertíðina og fylgir hér umfjöllun Morgunblaðsins sem birtist 11. apríl sl.
 

efnisyfirlit síðunnar

...