Lög um strandveiðar - Landssamband smábátaeigenda

Lög um strandveiðar
Í kvöld var frumvarp um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða - strandveiðar - afgreitt sem lög frá Alþingi.  Breið sátt var meðal alþingismanna um frumvarpið sem marka má á atkvæðagreiðslu um það.  Já sögðu 43 þingmenn, 3 greiddu ekki atkvæði og 17 voru fjarstaddir.
 

efnisyfirlit síðunnar

...