Strandveiðifrumvarp afgreitt úr nefnd - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðifrumvarp afgreitt úr nefnd
Atvinnuveganefnd Alþingis hefur afgreitt strandveiðifrumvarpið til 2. umræðu. 
 

Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt með þeirri breytingu að heimilt verði að segja sig frá strandveiðum innan tímabilsins og hefja aðrar veiðar í kjölfarið. 
 

efnisyfirlit síðunnar

...