Strandveiðar hafnar - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðar hafnar
Strandveiðar eru hafnar í 11. sinn.  Alls 257 bátar höfðu virkjað leyfi til veiða í dag á fyrsta degi strandveiða.  Eins og frá upphafi eru flestir bátar á svæði A (Eyja- og Miklaholtshreppur - Súðavíkurhreppur) alls 123 sem er 9 bátum færra en í fyrra.


Taflan sýnir fjölda þeirra sem voru komnir með virk leyfi við upphaf strandveiða.

Svæði

2019

2018

2017

2016

A

123

132

176

182

B

36

41

74

83

C

23

29

47

51

D

74

82

77

97

Samtals

256

284

374

413


Að venju verða birtar aflatölur og fréttir af strandveiðunum hér síðunni í allt sumar.


Fjallað var um upphaf strandveiða í sjónvarpsfréttum RÚV (frá 6:20) og STÖÐ 2 í dag.

 

efnisyfirlit síðunnar

...