Úr 8.400 tonnum í 95 þúsund - Landssamband smábátaeigenda

Úr 8.400 tonnum í 95 þúsund
Í nýjasta tölublaði Bændablaðsins er grein eftir Örn Pálsson þar sem hann gefur lesendum smá innsýn í smábátaútgerðina.  Frá stofnun LS til dagsins í dag þar sem stiklað er á stóru og staldrað við á nokkrum stöðum í viðburðaríkri sögu félagsins.
orn-palsson (1).png


Landssamband smábátaeigenda átti því á brattan að sækja, en með einörðum og markvissum málflutningi urðu stjórnmálamenn tvístígandi.  Það olli því að hluti smábátaeigenda var utan afamarkskerfisins (kvóta) fram yfir aldamót eða þar til sóknardagakerfið var aflagt 1. september 2004 og 275 bátar bættust í hóp krókaaflamarksbáta.

 

efnisyfirlit síðunnar

...