Tekist á um hagsmunamál smábátaeigenda - Landssamband smábátaeigenda

Tekist á um hagsmunamál smábátaeigenda


Örn Pálsson ritar leiðara í sjómannadagsblað Brimfaxa.  Hann kemur víða við, fiskverð, veiðigjald, strandveiðar, endurskoðun á meðferð 5,3% aflaheimilda, línuívilnun, ákvæði í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur, kjaraviðræður og makríl.
 

efnisyfirlit síðunnar

...