Ýsan niður um 16 þúsund tonn - Landssamband smábátaeigenda

Ýsan niður um 16 þúsund tonn
Hafrannsóknastofnun hefur kynnt ráðgjöf sína fyrir fiskveiðiárið 2019/2020.  Það veldur vonbrigðum hversu margar rauðar tölur eru í henni, það er tillaga gerð um minni afla en á yfirstandandi ári.  Aukning er aðeins í fjórum tegundum þorski, ufsa, keilu og löngu.  Þorskurinn upp um tæp átta þúsund tonn 3% og 1,9% aukning í ufsa.


Taflan sýnir ráðgjöfina í helstu tegundum ásamt tölum frá sl. ári.


 

        Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar  

 

2019/2020

2018/2019

Breyting

Þorskur

272.411 tonn

264.437 tonn

3,0%

Ýsa

41.823 tonn

57.982 tonn

-27,9%

Ufsi

80.588 tonn

79.092 tonn

1,9%

Steinbítur

8.344 tonn

9.020 tonn

-7,5%

Keila

3.856 tonn

3.776 tonn

2,1%

Langa

6.599 tonn

6.255 tonn

5,5%

Skötuselur

482 tonn

722 tonn

-33,2%

Grálúða

21.360 tonn

24.150 tonn

-11,6%

Gullkarfi

43.568 tonn

43.600 tonn

-0,1%

Langlúra

1.067 tonn

1.100 tonn

-3,0%

Þykkvalúra

1.345 tonn

1.565 tonn

-14,1%

Blálanga

483 tonn

1.520 tonn

-68,2%

 

efnisyfirlit síðunnar

...