Opnað fyrir umsóknir um viðbótarúthlutun í makríl - Landssamband smábátaeigenda

Opnað fyrir umsóknir um viðbótarúthlutun í makríl
Fiskistofa hefur opnað fyrir umsóknir um úthlutun um viðbótarheimild í makríl skv. reglugerð nr. 606/2019 um ráðstöfun 4.000 lesta af viðbótaraflaheimildum í makríl. Fiskistofa bendir á að föstudagur er síðasti dagur til að sækja um veiðiheimildir í makríl sem úthlutað verður í næstu viku. 

Sækja þarf um í dag - föstudaginn 26. júlí - ef óskað er eftir úthlutun í næstu viku. 

efnisyfirlit síðunnar

...