Aðalfundir - Austurland, Fontur, Klettur, Drangey, Skalli - Landssamband smábátaeigenda

Aðalfundir - Austurland, Fontur, Klettur, Drangey, Skalli
Framundan eru fundir hjá fimm svæðisfélögum.  Félag smábátaeigenda á Austurlandi á morgun 26. september og í kjölfarið koma eftirtalin félög með sína fundi.Fontur - félag smábátaeigenda á NA-landi

Aðalfundurinn verður á Bárunni, Þórshöfn föstudaginn 27. september.  

Fundurinn hefst kl 13:30.   


Formaður Bárunnar er Einar Sigurðsson RaufarhöfnKlettur - félag smábátaeigenda Ólafsfjörður - Tjörnes

Aðalfundur Kletts verður á Strikinu á Akureyri laugardaginn 28. september.  

Fundurinn hefst kl 14:00.


Formaður Kletts er:   Andri Viðar Víglundsson ÓlafsfirðiDrangey - smábátafélag Skagafjarðar
Screenshot 2019-09-25 at 22.15.30.png

Aðalfundur Drangeyjar verður haldinn sunnudaginn 29. september.  

Fundarstaður er Borgartún 2 Sauðárkróki (hús skátanna).  

Fundurinn hefst kl 14:00.


Formaður Drangeyjar er Magnús Jónsson Kópavogi

Skalli - félag smábátaeigenda á Norðurlandi vestra

Aðalfundur Skalla verður haldinn á Kaffi Krók sunnudaginn 29. september.  

Fundurinn hefst kl 17:00.


Formaður Skalla er Guðni Lýðsson Skagaströnd


 
 

efnisyfirlit síðunnar

...