Línuívilnun - munið að sækja um - Landssamband smábátaeigenda

Línuívilnun - munið að sækja um
Á heimasíðu Fiskistofu er minnt á að sækja þarf um línuívilnun fyrir nýhafið fiskveiðiár hjá þeim dagróðrabátum sem hyggjast nýta sér hana. 

Eigi línuívilnun að gilda frá upphafi fiskveiðiárs þarf að vera búið að sækja um í síðasta lagi fyrir kl 16:00 nk. föstudag 6. september.
 

efnisyfirlit síðunnar

...