Þorlákur Halldórsson kjörinn formaður LS - Landssamband smábátaeigenda

Þorlákur Halldórsson kjörinn formaður LS
35. aðalfundi Landssambands smábátaeigenda lauk í gær með kjöri formanns.  Þorlákur Halldórsson Grindavík var einn í kjöri og hlaut hann rússneska kosningu.  Þorlákur var varaformaður LS árin 2016 og 2017. 

RESIZED_20191019_163904 (2).png

Þorlákur Halldórsson formaður Landssambands smábátaeigenda tekur við af Axel Helgasyni sem gegnt hefur starfinu sl. 3 ár, var kjörinn á aðalfundi 2016. 
Þorláki er hér með óskað til hamingju með kjörið og farsældar í starfi.   
 

efnisyfirlit síðunnar

...