Aðalfundir Reykjaness og Bárunnar - Landssamband smábátaeigenda

Aðalfundir Reykjaness og Bárunnar
Reykjanes - félag smábátaeigenda á Reykjanesi

heldur aðalfund fimmtudaginn 3. október.  

Fundurinn verður í Salthúsinu í Grindavík og hefst kl 17:00.

Kvöldverður í boði félagsins í fundarhléi.Formaður Reykjaness er Eyþór Reynisson Grindavík


Báran - félag smábátaeigenda í Hafnarfirði og Garðabæ

heldur aðalfund laugardaginn 5. október.  

Fundarstaður er Hótel Víking Hafnarfirði (á móti Fjörukránni).  

Fundurinn hefst með borðhaldi kl 12:00.Formaður Bárunnar er Guðbrandur Magnússon Garðabæ

Með aðalfundum Reykjaness og Bárunnar hafa öll svæðisfélög LS haldið aðalfundi, afgreitt ályktanir til 35. aðalfundar LS, kosið í stjórnir í félögunum og gert upp starfsárið.  


 

efnisyfirlit síðunnar

...