Ályktanir 35. aðalfundar LS - Landssamband smábátaeigenda

Ályktanir 35. aðalfundar LS
Á aðalfundi LS sem haldinn var 17. og 18. október voru fjölmargar ályktanir samþykktar.  Þær hafa nú verið teknar saman í eina heild og eru aðgengilegar hér á heimasíðunni.


Eins og sjá má var fundurinn afkastamikill.  Nefndir fóru yfir ályktanir sem komu frá svæðisfélögum og skiluðu niðurstöðum til sameiginlegs fundar.  Þar voru þær ræddar í þaula og atkvæði greidd.  


Á næstu dögum verður fjallað nánar um ályktanir fundarins.

LS AÐALFUNDUR 17 OKT 2019.png
Fjölmenni var við setningu aðalfundar LS


 

efnisyfirlit síðunnar

...