Tillögur til aðalfundar tilbúnar - Landssamband smábátaeigenda

Tillögur til aðalfundar tilbúnar

Undirbúningur fyrir aðalfund LS er nú að komast á lokastig.  Alls bárust 116 tillögur frá svæðisfélögum LS.  Þær hafa nú verið flokkaðar eftir efni þeirra, hvort henti að fjalla um þær í sjávarútvegsnefnd eða allsherjarnefnd.


Eins og venja er verður aðalfundurinn að mestu laus við pappír.  Tillögunum varpað á skjá, kynntar, ræddar og greidd um þær atkvæði.  


Hér má kynna sér tillögurnar.


191015 logo_LS á vef.jpg
 

efnisyfirlit síðunnar

...