Brimfaxi og dagatal til félagsmanna - Landssamband smábátaeigenda

Brimfaxi og dagatal til félagsmanna
Félagsblað LS Brimfaxi og dagatal var sent félagsmönnum rétt fyrir jól.  Góður rómur hefur verið gerður af hvorutveggja og jafnan beðið eftir sendingunni.


Brimfaxi er að venju hlaðinn efni.  Leiðarann ritar Arthur Bogason ritstjóri og fv. formaður LS.  


Hægt er að lesa Brimfaxa hér á vefnum.


Screenshot 2020-01-07 at 11.41.47.png

 

efnisyfirlit síðunnar

...