Slysavarnaskóli sjómanna - námskeið í apríl - Landssamband smábátaeigenda

Slysavarnaskóli sjómanna - námskeið í apríl
Slysavarnaskóli sjómanna áætlar að halda námskeið fyrir smábátasjómenn í hrygningarstoppinu í apríl.  Námskeiðin verða haldin í Reykjavík, Ísafirði og Reyðarfirði.  


  • 2. apríl Reykjavík - endurmenntun
  • 16. apríl Reykjavík - grunnnámskeið
  • 21. apríl Ísafjörður - grunnnámskeið og endurmenntun 
  • 21. apríl Reyðarfjörður  - grunnnámskeið og endurmenntun

Skráningar fara fram í síma 562 4884 eða með tölvupósti á saebjorg@landsbjorg.is


Saebjorg copy.jpg

 

efnisyfirlit síðunnar

...