Staðan orðin grafalvarleg - Landssamband smábátaeigenda

Staðan orðin grafalvarleg
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun gerði Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra grein fyrir áhrifum COVID-19 á íslenskan sjávarútveg og landbúnað.


„Varðandi sjávarútveg væri ljóst að eftirspurn eftir ferskum fiski í Evrópu væri orðin því sem næst engin.  Áhrifin væru þó víðtækari og ekki bundin við ferskar afurðir enda yrðu íslensk sjávarútvegsfyrirtæki vör við samdrátt í eftirspurn allra tegunda inn á sína sterkustu markaði.“
 

efnisyfirlit síðunnar

...