Sjávarútvegsráðherra boðar breytingar á strandveiðikerfinu - Landssamband smábátaeigenda

Sjávarútvegsráðherra boðar breytingar á strandveiðikerfinu
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur greint frá því að í ráðuneyti hans sé nú unnið að gerð lagafrumvarps til að bregðast við áhrifum COVID-19 á þá sem stunda strandveiðar.  

 

efnisyfirlit síðunnar

...