Grásleppan - nýjar upplýsingar kalla á endurskoðun - Landssamband smábátaeigenda

Grásleppan - nýjar upplýsingar kalla á endurskoðun
Í Morgunblaðinu mánudaginn 11. maí birtist grein eftir Axel Helgason fv. formann LS

Screenshot 2020-05-12 at 10.53.45.png

Í greininni vitnar Axel til skrifa Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sem birtust í Morgunblaðinu 9. maí (sjá grein.pdf).  Þar leggur ráðherra áherslu á hversu ábyrg fiskveiðistjórnun, sem byggð er á vísindum, sé mikilvæg fyrir íslenskan sjávarútveg.  


Axel tekur boltann á lofti og vekur athygli á að þegar kemur í ljós að forsenda vísindaráðgjafar reynist röng verði ráðherra að grípa inn í. 


Screenshot 2020-05-12 at 12.33.39.png

Screenshot 2020-05-12 at 12.36.52.png

Screenshot 2020-05-12 at 10.54.32.png
 

efnisyfirlit síðunnar

...