Strandveiðar á uppstigningardag - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðar á uppstigningardag
Að gefnu tilefni er vakin athygli á að nú eru strandveiðar heimilar á uppstigningardegi.  Samkvæmt reglugerð eru veiðarnar nú heimilar á almennum frídögum sem bera upp á strandveiðidaga - mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag.  


Þetta þýðir að í ár er heimilt að fara til standveiða á uppstigningardag, annan í hvítasunnu, 17. júní og á frídegi verslunarmanna.


 

efnisyfirlit síðunnar

...