Afli eykst um fimmtung - Landssamband smábátaeigenda

Afli eykst um fimmtung
Þegar tveir veiðidagar eru eftir af júní er heildarafli strandveiðibáta að nálgast sexþúsund tonn sem er nálægt þúsund tonnum meira en á sama tíma í fyrra.  


Afli það sem af er júní slær öll fyrri met eins og sjá má í meðfylgjandi samantekt.


Screenshot 2020-06-26 at 18.05.29.png 

efnisyfirlit síðunnar

...