„Nú þarf að veiða meiri fisk“ - Landssamband smábátaeigenda

„Nú þarf að veiða meiri fisk“Í Morgunblaðinu í dag birtist áhugaverð grein eftir Jón Kristjánsson fiskifræðing.  

Í greininni fjallar Jón m.a. um stjórnun fiskveiða, aflaregluna og mikilvægi þess „að veiða meiri fisk og fyrsta skrefið er að gefa handfæraveiðar frjálsar“.

innskot Jón.png

Jón Kristjánsson.png


 

efnisyfirlit síðunnar

...