Sjónvarpið sýnir „Þeir fiska sem róa“ - Landssamband smábátaeigenda

Sjónvarpið sýnir „Þeir fiska sem róa“
Í dag er á dagskrá Sjónvarpsins myndin „Þeir fiska sem róa“.  LS stóð fyrir gerð myndarinnar sem frumsýnd var í október 2006 og því afar fróðlegt að sjá hvernig atvinnugreinin hefur þróast frá þeim tíma.

Sjónvarpið sýndi myndina árið 2012 og er hún nú endursýnd. 

efnisyfirlit síðunnar

...