Stjórn LS kom saman til fundar fyrr í dag. Á dagskrá var fyrirkomulag síðari hlutar aðalfundar. Samþykkt var að fundinn skyldi halda sem fjarfund.
Dagsetning fundarins verður tilkynnt á næstu dögum.

Landssamband smábátaeigenda
Hverfisgötu 105
101 Reykjavík
Sími: 552 7922
ls@smabatar.is