Grásleppa á Faxamarkaði - Landssamband smábátaeigenda

Grásleppa á Faxamarkaði


20201103_111041.png


Einn af bestu vinum grásleppunnar, Eyþór Ólafsson, átti leið framhjá Faxamarkaði í dag. 

 
Eitthvað togaði í hann sem sagði honum að líta inn.  Eins gott því þar blasti við honum hrognafull grásleppa.  


Sannarlega óvænt sjón á þessum tíma árs.  

 

efnisyfirlit síðunnar

...