Ríkisstjórn fjallar um hagsmuni smábátaeigenda - Landssamband smábátaeigenda

Ríkisstjórn fjallar um hagsmuni smábátaeigenda
Samkvæmt dagskrá funda ríkisstjórnarinnar hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kynnt þar tvö frumvörp sem skipta smábátaeigendur afar miklu máli.  


Þann 27. október var á dagskránni „Frumvarp um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (byggðaráðstafanir o.fl.)“.  Það fjallar um atvinnu- og byggðakvóta (5,3% potturinn, strandveiðar, línuívilnun og byggðakvótar o.fl. 


Sjá umfjöllun hér á síðunni

30. október fjallaði ríkisstjórnin um „Frumvarp til laga um breytingar á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu, sandkola og hryggleysingja)“


Sjá umfjöllun 

LS er ekki kunnugt um hvort einhverjar breytingar hafi verið gerðar á frumvörpunum.  Það má þó telja líklegt ef marka má mikinn fjölda athugasemda sem gerðar voru.

201109 logo_LS á vef.jpg

 

efnisyfirlit síðunnar

...