Tillögur frá sjávarútvegsnefnd - Landssamband smábátaeigenda

Tillögur frá sjávarútvegsnefnd
Störfum aðalfundar var framhaldið sl. fimmtudag með fundi í sjávarútvegsnefnd.   Eins og hjá allsherjarnefnd gekk fundurinn vel.  Mest var umræðan eins og vænta mátti um strandveiðar og veiðistjórn grásleppu.


Hér má sjá þær tillögur sem sjávarútvegsnefnd samþykkti til framhaldsaðalfundar.
201114 logo_LS á vef.jpg
 

efnisyfirlit síðunnar

...