III. hluti 36. aðalfundar LS - Landssamband smábátaeigenda

III. hluti 36. aðalfundar LS
Boðaður hefur verið þriðji hluti aðalfundar LS nk. föstudag 18. desember.  Fundurinn hefst kl 10:00.  Fjarfundur með sama sniði og fyrri hlutar fundarins.
 

Á fundinum verður haldið áfram umfjöllun um tillögur sjávarútvegsnefndar, kosin stjórn og formaður.  

201215 logo_LS á vef.jpg

 

efnisyfirlit síðunnar

...